Fleiri fréttir

Fátækum fórnað á altari hinna ríku

Repúblikanar ætla sér að skera niður í aðstoð við aldraða og fátæka til að laga fjárlagahalla ríkisins sem mun aukast verulega með nýju skattafrumvarpi.

Guðríður sakar Ragnar Þór um dylgjur og lygar

Ragnar talar um að hann hafi verið hrottalega heiðarlegur, já það er líklega satt því kannski er óheiðarleikinn einmitt hrottalegur heiðarleiki, segir Guðríður Arnardóttir.

„Ríddu mér helvítis hóran þín“

Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði sendu í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun í starfi.

Hamas kalla eftir árásum á Ísrael

„Við höfum gefið öllum meðlimum Hamas skipanir um að undirbúa sig og vera tilbúnir til að taka á þessari ógn gegn Jerúsalem og Palestínu.“

Segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föður og barns í haust

Hlynur Jónsson, lögmaður manns sem á nú í forsjárdeilu við barnsmóður sína sem úrskurðuð hefur verið í farbann grunuð um barnsrán, segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föðurins við barnið þegar hann fór í forsjármál gegn konunni í haust.

Taka á ofbeldi í Samfylkingunni

Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti.

„Ég tók slæmar ákvarðanir“

Háttsettur fyrrverandi starfsmaður Volkswagen bílaframleiðandans var í gær dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir bandarískum dómstóli.

Ökumenn hafi varann á

Gular viðvaranir Veðurstofunnar eru nú í gildi fyrir Austfirði og Suðausturland.

Umdeilt dómskerfi á fleygiferð

Stórt ár er í vændum hjá dómstólum landsins. Kerfisbreytingar, endurupptaka Geirfinnsmálsins og dómarar standa í málaferlum. Nýr formaður Dómarafélagsins segir dómara mega opna sig meira í almennri umræðu.

Borgin helga friði að fótakefli í áratugi

Bandaríkin ætla að viðurkenna sameinaða Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. Palestínumenn gera tilkall til austurhlutans. Lengi verið deilt um framtíðarstöðu borgarinnar.

Bryggjan á Árskógssandi stóðst ekki núgildandi reglugerð

Bryggjukanturinn á Árskógssandi var of lágur þegar þrennt lést þar í slysi 3. nóvember síðastliðinn. Kanturinn ekki í samræmi við 13 ára gamla reglugerð. Öryggisúttekt ekki verið gerð á höfninni í nokkur ár að mati sviðsstjóra.

Staða Jerúsalem: Um hvað snýst málið?

Staða borgarinnar Jerúsalem hefur lengi verið umdeild og ekki er líklegt að það breytist með ákvörðun Donald Trump að viðurkenna borgina sem höfuðborg Ísraels.

Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum

Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs.

Sjá næstu 50 fréttir