Fleiri fréttir

Sætur Daihatsu í Tokýó

Útlit bílsins minnir mjög á bíla sem framleiddir voru á sjöunda áratug síðustu aldar, en það á alls ekki við innréttinguna.

Blæs fram á kvöld

Landsmenn á sunnan- og vestanverðu landinu mega búast við hvassviðri fram eftir degi.

Hádegissteinn gerður óvirkur

Ofanflóðanefnd hefur samþykkt beiðni Ísafjarðarbæjar um aðstoð við að eyða hættu sem talin er stafa af svokölluðum Hádegissteini sem er fleiri tonn og stendur tæpt í Bakkahyrnu ofan Hnífsdals og ógnar þar með byggð.

Sjanghæ á Akureyri á válista vegna vanskila

Fyrirtækið Life Iceland ehf., sem rekur veitingastaðinn Sjanghæ á Akureyri, er á válista Ríkisskattstjóra. Fyrirtæki á válista hafa ekki skilað virðisaukaskatti eða staðið skil á virðisaukaskattskýrslum. Ekkert stórmál segir lögma

Vilja vindorkugarð á sauðfjárbú í Dalabyggð

Eigendur Storm Orku vilja reisa allt að 40 vindmyllur á Hróðnýjarstöðum skammt frá Búðardal. Þeir undirrituðu í september viljayfirlýsingu ásamt Dalabyggð. Keyptu jörðina í ágúst og ætla að halda íbúafund í næsta mánuði.

Stöðugleikinn í fylginu vekur mikla eftirtekt

Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið með sama fylgið í heilan mánuð. VG með örugga forystu um nokkurra vikna skeið. Miðflokkurinn breytir myndinni á kostnað Framsóknarflokks og Flokks fólksins segir prófessor í stjórnmálafræði.

Lýsir ofbeldinu gegn hinsegin fólki í Téténíu

Samkynhneigður karlmaður lýsir fyrstur ofbeldi sem hann þurfti að þola í fangabúðum hinsegin fólks í héraðinu Téténíu. Hálft ár er frá því fjallað var um að yfirvöld hefðu handtekið mikinn fjölda hinsegin fólks.

Fordæmir Möltu og kallar mafíuríki

Sonur Daphne Caruana Galizia, blaðamanns sem fjallaði ítarlega um Panamaskjölin og aflands­félag tengt Joseph Muscat forsætisráðherra og var myrt á mánudag, fordæmdi stjórnvöld á Möltu harkalega í gær.

Ritstjóri segir Bjarna að líta í eigin barm

Forsætisráðherra svarar spurningum um fréttir Stundarinnar sem hann hefur ekki viljað svara Stundinni um. Bjarni Benediktsson segir öll sín viðskipti við Glitni standast skoðun.

Telja hæpið að lögbannið standist skoðun dómstóla

Ritstjóri Stundarinnar segir að ritstjórn blaðsins standi frammi fyrir sektum eða fangelsi ef hún virði ekki lögbann á umfjöllun byggt á gögnum frá slitabúi Glitnis. Fræðimenn í lögfræði telja að lögbannið standi veikum fótum vegna dómaframkvæmdar um tjáningarfrelsi fjölmiðla.

Trump boðar slag við McCain

„Ég hef verið mjög svo almennilegur en á einhverjum tímapunkti mun ég berjast á móti og það verður ekki fallegt,“ sagði forsetinn.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Fræðimenn í lögfræði telja að lögbann á umfjöllun Stundarinnar sem byggir á gögnum frá slitabúi Glitnis, standi veikum fótum vegna dómaframkvæmdar um tjáningarfrelsi fjölmiðla.

Sjá næstu 50 fréttir