Fleiri fréttir

Julian lést í árásinni

Fjölskylda Julians Cadman sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hún að þau muni "aldrei gleyma brosi hans“ og að þau muni minnast hans með söknuði.

Julian er fundinn

Hinn sjö ára gamli Julian Cadman, sem lýst var eftir í kjölfar árásarinnar í Barcelona á fimmtudag, er fundinn.

Arnar vann maraþonið

Hlaupagarpurinn Arnar Pétursson hljóp kílómetrana 42,2 hraðast allra.

Forseti Nígeríu snýr aftur eftir hundrað daga fjarveru

Buhari er sjötíu og fjögurra ára og fór til Lundúna þann 7. maí. Fjarvera hans hefur valdið mikilli spennu heima við þar sem kallað er eftir því að hann annað hvort snúi aftur þegar í stað ellegar segi af sér.

Óskað eftir aðstoð sérsveitar lögreglu

Þeir sem biðu eftir afgreiðslu hjá Útlendingastofnun vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið þegar afgreiðslufólk hvarf. Eitt vitni óttaðist að maður sem beið afgreiðslu væri vopnaður.

Subwayþjófurinn enn ófundinn

Þegar betur var að gáð reyndist ekki vera um rán að ræða á Subway í JL-húsinu í gærkvöldi heldur þjófnað eða gripdeild.

Síðasti karlkyns geirfuglinn fundinn

Hamur karlfuglsins sem drepinn var í Eldey fyrir nærri tveimur öldum fannst á náttúrufræðisafni í Brussel. Álfheiður Ingadóttir segir að um stórfrétt sé að ræða. Kvenfuglinn er ekki fundinn en vísbendingar eru um að hann sé í Cincinnati.

Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld

Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona.

250 milljóna króna viðgerð á Toppstöðinni

Borgarráð hefur samþykkt tillögu um að leggja 250 milljónir í viðgerð á Toppstöðinni. Sjálfstæðismenn vilja að féð fari í brýnar viðgerðir á skólahúsnæði.

Rán á Subway í JL-húsinu

Lögreglan leitar nú manns sem rændi samlokustaðinn Subway í JL-húsinu í vesturbæ Reykjavíkur .

Sjá næstu 50 fréttir