Fleiri fréttir

Jóhanna opnar gleðigönguna fyrir Færeyinga

Jóhanna Sigurðardóttir, sem var fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, mun opna áttundu hinsegin gönguna í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi.

Slökktu í með Mývatni

Mikil mildi þykir að ekki varð manntjón í stórbruna í Mývatnssveit í gær. Stúlka gerði viðvart og sjö manns rétt sluppu út áður en eldurinn læsti sig um húsið.

Herjólfur fækkar ferðum vegna flóðastöðu

Sex ferðum Herjólfs til og frá Landeyjahöfn 23., 24. og 25. júlí hefur verið aflýst. Segir í tilkynningu frá Herjólfi að niðurstöður dýptarmælinga við Landeyjahöfn á dögunum sýni að ekki sé nægt dýpi við hafnargarðana til að hægt sé að sigla á fjöru.

Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco

"Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut.

Ríkin fjögur setja fram nýjar kröfur til Katara

Arabaríkin fjögur, er beitt hafa Katara viðskiptaþvingunum í sex vikur, gera sex nýjar kröfur til ríkisins. Áður voru kröfurnar þrettán. Þeim höfnuðu Katarar. Meðal annars er deilt um meintan stuðning Katara við hryðjuverkasamtök.

Krónukaupendur gætu hagnast um milljarða með gjaldeyriskaupum

Ljóst er að margir fjármálamenn og fyrirtæki sem áttu peninga í útlöndum geta nú hagnast um stórar fjárhæðir ef þeir losa um fjárfestingar sínar eftir fyrsta krónuútboðið á fyrri hluta ársins 2012 og skipta krónum aftur yfir í gjaldeyri.

Utanríkisráðherra óttast ekki yfirburði Breta gangi þeir í EFTA

Utanríkisráðherra óttast ekki að Bretar yrðu of stórir innan EFTA gengju þeir í samtökin með Íslendingum, Norðmönnum, Sviss og Liechtenstein, þótt þeir yrðu lang öflugasta ríkið innan samtakanna. Miklir möguleikar fælust í fríverslunarsambandi við Bretland.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hin nítján ára gamla Olivía Ragnheiður Rakelardóttir bjargaði sjö starfsmönnum Hótels Reynihlíðar úr eldsvoða í starfsmannabústöðum þeirra við Mývatn í nótt. E

Maður féll í Gullfoss

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um að maður hefði verið fallið í Gullfoss nú á sjötta tímanum í kvöld.

Stuðningsmenn Trump líklegri til að kjósa en andstæðingar hans

Demókratar gætu unnið sigur í þingkosningum í Bandaríkjunum á næsta ári en þurfa að yfirstíga áhugaleysi eigin stuðningsmanna áður. Ný skoðanakönnun sýnir að harðir stuðningsmenn Donalds Trump séu líklegri til að kjósa en andstæðingar hans.

Þingmaður spurði NASA út í siðmenningu á Mars fyrir þúsundum ára

Aðstæður á Mars voru líklega mun skaplegri fyrir milljörðum ára og telja vísindamenn mögulegt að frumstætt líf gæti hafa kviknað þá. Bandarískur þingmaður vildi hins vegar vita hvort siðmenning geimvera hafi verið á rauðu reikistjörnunni fyrir þúsundum ára þegar fulltrúar NASA komu fyrir þingnefnd.

Sjúga olíuna upp úr Grafarlæknum

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur í gær og í dag unnið að því að hreinsa upp olíu í Grafarlæknum í Grafarvogi með svokölluðum pylsum sem geta gripið olíu sem flýtur á vatni og sogið hana upp.

Rannsókn lögreglu á manndrápi í Mosfellsdal lokið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Sveini Gesti Tryggvasyni sem grunaður er um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana við heimili hans í Mosfellsdal í júní síðastliðnum.

Innkalla pastasósu vegna aðskotahluts

Kaupás hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað pastasósu frá Gestus vegna aðskotahluts í krukku.

Sykurlausir gosdrykkir tengdir við aukakíló

Samantekt á rannsóknum á áhrifum gervisætuefna bendir til sterkra tengsla þeirra við þyngdaraukningu. Ekki er þó ljóst hvers vegna þessi tengsl virðast vera til staðar.

Sjá næstu 50 fréttir