Fleiri fréttir

Spá hlýnandi veðri

"Loksins sér fyrir endann á kuldanum,“ segir veðurfræðingur á vef Veðurstofunnar í dag

Einkaspæjari enn ókominn

Engar nýjar upplýsingar hafa borist lögreglu um hvarf Arturs Jarmoszko, 26 ára Pólverja, sem hvarf sporlaust í byrjun mars.

Mygla í Héraðsdómi Reykjavíkur

Stutt er síðan velferðarráðuneytið flutti vegna myglu en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framhaldið hjá Héraðsdómi Reykjavíkur.

Notum 40 kíló af plasti á mann

Landvernd vekur athygli á þeim hættum sem fylgja plastmengun í hafi dagana 25. apríl til 7. maí með átakinu Hreinsum Ísland.

Strákarnir eru mun hamingjusamari

Samkvæmt PISA-rannsókn frá 2015 er 18 prósenta munur á lífshamingju stráka og stelpna á Íslandi. Lektor segir hugmyndir og skilaboð samfélagsins varðandi útlit og fleira farið að hafa áhrif á stúlkur á þessum aldri.

Gegn auknum strandveiðum

Sjómannasamband Íslands leggst gegn lengra strandveiðitímabili og auknum heimildum strandveiðibáta.

Óttast ekki að missa Granda á Akranes

Dagur B. Eggertsson, formaður Faxaflóahafna, sem ætla að byggja upp fyrir á annan milljarð fyrir HB Granda á Akranesi óttast ekki að störf fyrirtækisins flytjist frá Reykjavík upp á Skaga. Forstjóri HB Granda hefur sagt engar líkur á að

Macron gjörsigrar Le Pen gangi spár eftir

Miðjumaðurinn Emmanuel Macron mun sigra Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar, með yfirburðum í næstu umferð frönsku forsetakosninganna ef fyrstu spár ganga eftir.

Þrjú börn létust í bruna

Í það minnsta fimm manns - þar af 3 börn - eru látin eftir bruna í Queenshverfi New York-borgar í dag.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni frá París

Í fréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um forsetakosningarnar í Frakklandi. Við verðum beinni útsendingu frá Lýðveldistorginu í París .

Vill endurskoða fyrirkomulag veiðigjalda

"Þó svo að stærri fyrirtæki eins og HB Grandi eða Samherji geti vel ráðið við þessar álögur, þá kemur þetta niður á minni fyrirtækjum í byggðarlögum sem byggja meira og minna eingöngu á sjávarútvegi.“

Hrædd um að Le Pen komist áfram

Lea Gestsdóttir Gayet, sem búsett er í París, er bæði íslenskur og franskur ríkisborgari og kaus í frönsku forsetakosningunum í dag.

Tólf ára ökumaður gripinn eftir langferð

Tólf ára ökumaður var stöðvaður af ástralskri umferðarlögreglu að morgni laugardags en hann var á leið til borgarinnar Perth í Ástralíu og virtist hafa keyrt um 1300 kílómetra.

UKIP lofar búrkubanni

Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi.

Biggi hittir leiðtoga ahmadiyya-múslima

Jæja, ertu orðinn múslimi? spyr faðir minn með sushi-bita í munninum. Hann er staddur í fermingarveislu sonar míns og við höfum ekki hist síðan ég kom aftur heim frá London þar sem ég spjallaði við „hans heilagleika“.

Frakkar ganga til kosninga

Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar.

Sjá næstu 50 fréttir