Fleiri fréttir

Múrinn fellur úr fjárlögum

Múrinn sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lofað að reisa á landamærum Mexíkó verður ekki á fjárlögum þessa árs.

Umsóknum um vernd fjölgar umtalsvert

Áttatíu og fimm einstaklingar sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi í mars, til samanburðar sóttu 48 einstaklingar um vernd í sama mánuði á síðasta ári.

Seðlabankinn sakaður um fordæmalausa aðför

Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag sakar sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, stjórnendur Seðlabankans um "fordæmalausa aðför“ að Samherja.

Trump tilkynnir skattalækkun í dag

Búist er við að Donald Trump Bandaríkjaforseti efni kosningaloforð og tilkynni um lækkun fyrirtækjaskatts í 15 prósent í dag. Fyrirtækjaskattur er einn sá hæsti í heiminum í dag í Bandaríkjunum. Ekki eru allir sammála um lækkunina.

Funda um Norður-Kóreu í dag

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðað alla öldungadeildarþingmenn Hvíta hússins til fundar í dag þar sem farið verður yfir stöðu mála í Norður-Kóreu.

Sex ára samskiptavandi hamlar heilsugæslunni

Vandi heilsugæslunnar á Höfuðborgarsvæðinu er mikill. Stjórnendur talast lítið við, fjármagni er illa stýrt og hér eru færri heimilislæknar á hvern íbúa en í Noregi, Danmörku og Svíþjóð.

Vill laga Parísarsáttmálann til

Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, segir þó að sum Evrópuríki geri ekki nóg til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Obama gagnrýndur fyrir 42 milljóna króna ræðu

Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseti sætir nú gagnrýni fyrir að þiggja 400 þúsund bandaríkjadala, eða sem nemur 42,6 milljónum íslenskra króna, fyrir að halda fyrirlestur fyrir banka á Wall Street.

Tölvuþrjótar herja á Macron

Tölvuþrjótar reyna nú að koma fæti fyrir Emmanuel Macron og framboð hans til forseta Frakklands, samkvæmt öryggissérfræðingum.

Thomas Møller metinn sakhæfur

Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök

Óskaði eftir vinkonu á Facebook

Félagsleg einangrun er algengari en marga grunar. 27 ára gömul kona segir erfitt að eignast vini á fullorðinsárum og ákvað að nota nýjar leiðir til að komast í kynni við fólk.

Ræsa ekki ljósbogaofninn án samráðs við Umhverfisstofnun

United Silicon hefur ákveðið að leita til norsku loftrannsóknarstofnunarinnar til að framkvæma mælingar á loftgæðum í nágrenni við kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík þegar ljósbogaofn verksmiðjunnar verður ræstur að nýju. United Silicon hefur engin áform um að ræsa ofninn aftur án samráðs við Umhverfisstofnun.

Lögreglustjóri braut gegn lögreglumanni

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut gegn lögreglumanni með hegðun sinni. Þetta er niðurstaða vinnustaðasálfræðings sem innanríkisráðuneytið fékk til að fara yfir kvörtun lögreglumannsins undan hegðun Sigríðar.

Göbbuðu og myrtu fimmtán manns

Vígamenn Íslamska ríkisins klæddu sig sem lögregluþjóna og myrtu þá sem tóku þeim fagnandi í Mosul í Írak.

Segir lækna hafa logið um þyngdartap systur hennar

Læknar á Saifee-sjúkrahúsinu í Mumbaí framkvæmdu aðgerðina á Eman Abd El Aty en í síðustu viku sögðu þeir hana hafa misst 250 kíló í kjölfar hennar, en fyrir var hún 500 kíló að þyngd.

Olsen í áframhaldandi gæsluvarðhald

Thomas Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, var í Héraðsdómi Reykjaness í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald.

Arna nýr formaður UN Women á Íslandi

Arna Grímsdóttur, framkvæmdastjóri lögfræðissviðs Reita hf. var kosin formaður UN Women á Íslandi á aðalfundi félagsins í dag. Hún tekur við formennsku af Guðrúnu Ögmundsdóttur, sem gegnt hefur formennsku undanfarin fjögur ár.

Sjá næstu 50 fréttir