Innlent

Bein útsending: Skiptir svefn máli fyrir líðan og frammistöðu?

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Svefninn er stór hluti mannsævinnar.
Svefninn er stór hluti mannsævinnar. Vísir/Getty
Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir málstofu um svefn í hádeginu í dag. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum á Vísi.

Fundarstjóri er Dr. Erna Sif Arnardóttir en fjölmargir vísindamenn, nememndur og fleiri flytja erindi á málstofunni. Dagskrána má sjá hér að neðan en málstofan hefst klukkan 12.

  • Að vera í takt við tímann - Dr. Erna Sif Arnardóttir
  • Af hverju get ég ekki sofið? - Dr. Erla Björnsdóttir
  • Skiptir byrjun skólatíma máli? Vaka Rögnvaldsdóttir
  • Koffein - falskur vinur. Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir
  • Hugleiðing um svefnvenjur, líðan og afköst háskólanema. Sonja Björg Jóhannsdóttir MPM nemandi við HR.
  • Vökumaraþon - reynslusaga – Hálfdán Steinþórsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×