Lífið

Ari Eld­járn birtir Klausturs­at­riðið úr Ára­mótaskopi sínu

Atli Ísleifsson skrifar
Ari Eldjárn tæklaði Klaustursmálið með því að setja það Staupasteinsbúning.
Ari Eldjárn tæklaði Klaustursmálið með því að setja það Staupasteinsbúning. Fréttablaðið/Andri Marinó
Grínistinn Ari Eldjárn segir gaman að sjá hvað ást Íslendinga á þáttunum Staupasteini (e. Cheers) sé enn mikil. Vísar hann þar í hvernig handritshöfundar Áramótaskaupsins tóku á Klaustursmálinu svokallaða og settu í Staupasteinsbúning.

Ari fjallaði sjálfur um Klaustursmálið í Áramótaskopssýningum sínum í Háskólabíó milli jóla og nýárs með því að segja í búning Staupasteins. „Great minds think alike,“ segir Ari á Facebooks-síðu sinni.

Ari birtir atriði sitt á Facebook-síðu sinni, en myndbandið var unnið af þeim Arnaldi Grétarssyni, Sveinbirni Pálssyni og Úlfi Eldjárn.

Sjá má atriðið að neðan.




Tengdar fréttir

Landsmenn tístu um Áramótaskaupið

Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð






Fleiri fréttir

Sjá meira


×