Lífið

Tíu stærstu öldur sem hafa náðst á mynd

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ekki beint hægt að sörfa í öllum þessum öldum.
Ekki beint hægt að sörfa í öllum þessum öldum.
Öldur geta vissulega verið mjög misjafnar að stærð og verða sumar margra metra háar.

Á YouTube-síðunni Top Trending er farið yfir tíu stærstu öldur sem hafa verið teknar upp á myndavél.

Í raun með ólíkindum að sjá hversu rosalega stórar öldur geta myndast úti á hafi.

Hér að neðan má sjá þessa merkilegu yfirferð, en þar má sjá hefðbundnar öldur og einnig fljóðbylgjur. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×