Lífið

Tinder í raunveruleikanum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Líklega mun erfiðara að svæpa þegar einstaklingurinn stendur beint fyrir framan þig.
Líklega mun erfiðara að svæpa þegar einstaklingurinn stendur beint fyrir framan þig.
Það kannast margir við stefnumótaappið Tinder þar sem fólk getur kynnst hvort öðru ef það hefur áhuga á.

Tinder gengur út á það að þú sér einstakling af gagnstæðu kyni og velur hvort þú hafir áhuga á einstaklinginum með því að „svæpa“ til hægri eða til vinstri. Ef maður dregur fingurinn til hægri, þá gefur þú til kynna að þú hafi áhuga á manneskjunni aðeins út frá útliti.

Á YouTube-síðunni Jubilee kom á dögunum út myndband þar sem það er reynt að endurskapa stefnumótarapp í raunveruleikanum. Þá stóð maður að nafni Anshul fyrir framan 30 konur og þurfti einfaldlega að velja hvort hann hefði áhuga, beint fyrir framan þær.

Hér að neðan má sjá hvernig útkoman var.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×