Innlent

Samþykktu sinn lista en dæmdu mótframboðið ólöglegt

Jakob Bjarnar skrifar
Jónas Garðarson á skrifstofu sinni. Hann mun samkvæmt lögum félagsins sitja út næsta ár en þá tekur Bergur núverandi gjaldkeri við. Ef allt fer sem horfir.
Jónas Garðarson á skrifstofu sinni. Hann mun samkvæmt lögum félagsins sitja út næsta ár en þá tekur Bergur núverandi gjaldkeri við. Ef allt fer sem horfir. visir/vilhelm
Í dag leit A-listi til kjörs stjórnar Sjómannafélags Íslands ljós. Áður hafði framboðslisti Heiðveigar Maríu Einardóttur verið úrskurðaður ólöglegur af kjörnefnd félagsins, meðal annars vegna þess að Heiðveig er ekki í félaginu, búið var að reka hana. Og A-listi því sjálfkjörinn. Heiðveig María hefur gefið það út að henni þyki þetta einkennast af mikilli óskammfeilni.

Jónas Garðarsson formaður hafði gefið það út að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs. En, sá sem leiðir lista uppstillinganefndar er hans hægri hönd, Bergur Þorkelsson núverandi gjaldkeri félagsins. Ein af umkvörtunum Heiðveigar eru skortur á upplýsingagjöf en þar hefur hún einmitt rekist á vegg sem Bergur er. Heiðveig María segir hann ítrekað hafa neitað sér um gögn.

Bergur er einn af þeim sem stóð að því að reka Heiðveigu úr félaginu. Þá eru tveir þeirra sem sátu í kjörnefnd sem tók þá ákvörðun að listi Heiðveigar Maríu væri ólöglegur sem nú eru í framboði til trúnaðarmannaráðs: Guðmundur Hallvarðsson og Elliði Norðdahl. Vísir spurði Heiðveigu Maríu hvernig henni litist á listann og hún taldi þetta farsa líkast. „Þeir í raun samþykkja sinn lista en dæma hinn ógildan.“



Stjórn, stjórn matsveinadeildar og trúnaðarmannaráð

Stjórn 

 

 

 

Bergur Þorkelsson

Formaður

 

 

Helgi Kristinsson

Varaformaður

Steinun SF 010

Skinney Þinganes

Steinar Daði Haralds

Gjaldkeri

Arnafell

Samskip

Jónas Æ Kristinsson

Varagjaldkeri

Örfirisey RE 4

HB Grandi

Kristinn Vignir Helgason

Meðstjórnandi

Helga María AK 16

HB Grandi

Sævar Magnússon

Meðstjórnandi

Þór 

Landhelgisgæslan

Páll Þór Ómarsson Hillers

Meðstjórnandi

Helgafell

Samskip

Varamenn stjórnar

 

 

 

Þórarinn Jónas Stefánsson

 

Hákon EA 148

Gjögur HF

Eirikur Eiríksson

 

Selfoss

Eimskip

Benedikt Kaster Sigurðsson

 

Akurey AK 10

HB Grandi

Stjórn matsveinadeildar

 

 

 

Eiríkur Gíslason

Formaður

Höfrungur III AK 250

HB Grandi

Bjarni Sveinsson

Meðstjórnandi

Bjarna Sæmundsson RE 30

Hafrannsóknarstofnun

Kristján Sigurbjörnsson

Meðstjórnandi

Akurey AK 10

HB Grandi

Guðberg Halldórsson

Varamaður 

 

Ögurvík

Daníel Lecki

Varamaður 

Aðalsteinn Jónsson SU 11

Eskja HF

 

 

 

 

Trúnaðarmannaráð

 

 

 

Guðmundur Hallvarðsson

 

 

 

Ólafur Th Skúlason

 

 

Farmaður

Oddur Magnússon

 

 

Fiskimaður

Jóhannes Svavarsson

 

 

Farmaður

Steinþór Hreinsson

 

 

Farmaður

Valdimar Sigþórsson

 

 

Farmaður

Magnús Jónsson

 

 

Fiskimaður

Bergsveinn Þorkelsson

 

 

Fiskimaður

Sigurður Sæmundsson

 

 

Farmaður

 

 

 

 

 

 

 

 

Varamenn trúnaðarmannaráðs

 

 

 

Guðmundur Meyvantsson

 

Baldvin Njálsson GK 400

Nesfiskur ehf

Jóhannes F. Ægisson

 

Þór

Landhelgisgæslan

Elliði Norðdal Ólafsson

 

Örfirisey RE 4

HB Grandi

Rafn Ólafsson

 

 

Hafrannsóknarstofnun

Steinar M Clausen

 

 

Landhelgisgæslan

Jón Guðmundsson

 

Selfoss

Eimskip HF

Þorvaldur K Sverrisson

 

 

Samskip

Karl Ólafsson

 

 

Eimskip HF

Kristján R Kristjánsson

 

 

Eimskip HF

Hafþór Júlíusson

 

 

Hafrannsóknarstofnun

Erlendur Magnús Jóhannsson

 

Bjartur NK

Síldarvinnslan HF

Haraldur Egilsson

 

Beitir NK

Síldarvinnslan HF

Jökull Ægisson

 

 

Eimskip HF

Níels Alvin Níelsson

 

Kleifaberg RE 70

Brim HF

Jón Örn Guðmundsson

 

 

HB Grandi

Björn Rúnar Agnarsson

 

Bjarna Sæmundssyni

Hafrannsóknarstofnun

Guðbjartur Einar Sveinbjörnsson

 

 

HB Grandi

Barði Már Barðarson

 

Örfirisey RE 4

HB Grandi

Vignir Ólafsson

 

Baldvin Njálsson GK 400

Nesfiskur efh

Valgeir Baldursson

 

Þór

Landhelgisgæslan

Gísli Guðnason

 

Herjólfur

Eimskip

Sverrir Þórsson

 

Örfirisey RE 4

HB Grandi

Axel Gígjar Ásgeirsson

 

Hákon EA 148

Gjögur HF

Haukur Hólm Hauksson

 

Baldvin Njálsson GK 400

Nesfiskur ehf

 

 

 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×