Viðskipti innlent

Ferðamönnum í október fjölgaði um tíu prósent

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ferðamenn voru átján þúsund fleiri í október í ár en í fyrra.
Ferðamenn voru átján þúsund fleiri í október í ár en í fyrra. Vísir/Hanna

Alls fóru tæp 200 þúsund erlendra ferðamanna um Leifsstöð í október samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia. Til samanburðar voru erlendir ferðamenn 182 þúsund í október í fyrra og er fjölgunin milli ára því 9,7%.

Frá áramótum hafa 2.028 þúsund erlendir ferðamenn farið um Leifsstöð í samanburði við 1.915 á fyrstu tíu mánuðum síðasta árs. Fjölgunin milli ára er því 5,9% að því er segir í tilkynningu frá Landsbankanum.

Þjóðhagsspá Landsbankans gerir ráð fyrir um 6 prósenta fjölgun milli ára fyrir árið í heild.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
0,85
2
25.420
ICEAIR
0,5
19
118.812
GRND
0,46
1
50
ARION
0,28
1
1.285
FESTI
0
1
28.375

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
-1,34
9
47.133
SJOVA
-1,13
2
25.192
REGINN
-0,7
6
74.795
ORIGO
-0,63
2
6.901
MARL
-0,5
10
286.176
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.