Innlent

Bein útsending: Þarf Ísland skjól?

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Bókin ber heitir Small States and Shelter Theory: Iceland's External Affairs.
Bókin ber heitir Small States and Shelter Theory: Iceland's External Affairs. Vísir/Hanna
Þriðjudaginn 23. október n.k. stendur Alþjóðamálastofnun fyrir spennandi málþingi í Norræna húsinu í tilefni nýrrar bókar Baldurs Þórhallssonar, prófessors við stjórnmálafræðideild Háskólans. Bókin ber heitir Small States and Shelter Theory: Iceland’s External Affairs.

Á málþinginu verður því velt upp hvort Ísland njóti skjóls stærri ríkja og alþjóðastofnana nú um stundir og hvar landið muni leita skjóls í framtíðinni.

Málþingið, sem er opið öllum, stendur frá 12-14 og fer fram á ensku. 

Dagskráin er svohljóðandi:

Erindi:

The importance of shelter for small states. Iceland’s participation in the European project: Shelter or trap?

-Baldur Þórhallsson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands

Do the Nordic states and Nordic cooperation provide Iceland with shelter?

-Þorsteinn Kristinsson, doktorsnemi við Háskólann í Lundi

Iceland’s relations with the United States: Shelter or risk?

-Sverrir Steinsson, stundakennari við Háskóla Íslands

Pallborðsumræður:

Do the Nordic states provide Iceland with shelter?

-Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra

Does the United States provide Iceland with shelter?

-Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis

Does participation in the European project, particularly Schengen, provide Iceland with shelter?

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar

Lokaávarp:

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flytur lokaávarp og fjallar um stöðu Íslands í alþjóðakerfinu

Fundarstjóri: Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknarseturs um smáríki




Fleiri fréttir

Sjá meira


×