Innlent

Gefin vika til að svara um Minden

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Rannsóknarskipið Seabed Worker.
Rannsóknarskipið Seabed Worker. Fréttablaðið/Óskar
Umhverfisstofnun gaf í gær lögmanni breska fyrirtækisins Advanced Marine Services Ltd. vikufrest til að skila skýrslu um framvindu mála við flak þýska flutningaskipsins SS Minden.

Í tölvuskeyti til lögmannsins, Braga Dórs Hafþórssonar hjá lögmannsstofunni Lex, vísar Umhverfis­stofnun í ákvæði starfsleyfis AMS um að félagið skuli að lokinni framkvæmd „standa skil á skýrslu um niðurstöður mælinga og skráningar“ eins og segir í skeytinu.

Eins og kunnugt er hugðist AMS ná skáp með gulli úr póstherbergi Minden




Tengdar fréttir

Vilja gögn um fjársjóðsleit

Breska fyrirtækið Advanced Marine Services sem fékk leyfi Umhverfisstofnunar til að opna flak þýska skipsins Minden á sjávarbotni í því skyni að hirða úr því verðmæti hefur ekki hirt um að gefa stofnunni skýrslu um framvindu verksins.

Aðstæður erfiðar yfir SS Minden

Rannsóknarskipið Seabed Worker hefur frá því síðdegis á föstudag verið á þeim slóðum þar sem flak flutningaskipsins SS Minden liggur hafsbotni 120 sjómílur undan Íslandsströndum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×