Viðskipti innlent

Þorvaldur Helgi hefur störf hjá Samkaupum

Atli Ísleifsson skrifar
Þorvaldur Helgi Auðunsson.
Þorvaldur Helgi Auðunsson. Mynd/samkaup

Þorvaldur Helgi Auðunsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Samkaupum og mun hann gegna starfi rekstrarstjóra vöruhúss og flutninga.

Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Þorvaldur hafi þegar hafið störf en hann hefur verið starfandi hjá Samkaupum undanfarna mánuði við ráðgjöf og greiningar.

„Þorvaldur er með þrjár háskólagráður, M.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri, M.Sc. í verkfræði frá Lund University í Svíþjóð og B.Sc. í iðnaðartæknifræði frá Tækniháskóla Íslands. Auk þess hefur hann viðamikla alþjóðlega reynslu úr flutningageiranum og innkaupum.

Helstu verkefni Þorvaldar verða utanumhald og eftirfylgni á vöruhúsi Samkaupa, hagræðingar í rekstri vöruhússins, bættar og hagstæðari flutningaleiðir á landi og sjó- sem og annað tilfallandi.“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MARL
1,63
42
800.143
TM
0,54
4
42.574
EIM
0
2
17.743
VIS
0
2
816

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-4,08
40
141.521
ORIGO
-2,92
7
31.747
FESTI
-1,78
7
122.200
HAGA
-1,17
17
266.649
REITIR
-1,12
8
128.105
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.