Viðskipti innlent

Elín Oddný í stjórn Íbúðalánasjóðs

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Elín Oddný Sigurðardóttir á kosningavöku Vinstri Grænna vegna borgarstjórnarkosninganna í vor.
Elín Oddný Sigurðardóttir á kosningavöku Vinstri Grænna vegna borgarstjórnarkosninganna í vor.

Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur skipað Elínu Oddnýju Sigurðardóttur í stjórn Íbúðalánasjóðs í stað Drífu Snædal.

Greint er frá skipun Elínar í tilkynningu til Kauphallarinnar. Þar er þess jafnframt getið að Elín er varaborgarfulltrúi Vinstri Grænna í Reykjavík.

Drífa Snædal tilkynnti um uppsögn sína úr stjórn sjóðsins þann 3. ágúst síðastliðinn, en fjórum dögum síðar tilkynnti hún um framboð sitt til embættis forseta ASÍ. Hún hafði setið í stjórn Íbúðalánasjóðs frá árinu 2014.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
2,85
10
323.554
REGINN
2,68
15
219.988
EIK
2,22
13
112.812
HAGA
2,18
8
96.038
SIMINN
1,66
7
163.842

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-1,07
1
292
ORIGO
0
1
6.804
EIM
0
4
5.989
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.