Íslenski boltinn

Haukarnir fjarlægðust falldrauginn með þessum mörkum

Anton Ingi Leifsson skrifar

Haukar fóru langt með það að tryggja sætið sitt í Inkasso-deild karla eftir góðan sigur á Þrótti í kvöld.

Haukarnir komust í 2-0 um miðjan síðari hálfleik en markamaskínan Viktor Jónsson minnkaði muninn fyrir Þrótt níu mínútum fyrir leikslok.

Nær komust Þróttarar ekki og eru þeir því að missa af lestinni á toppi deildarinnar á meðan Haukarnir fjarlægjast falldrauginn.

Hér að neðan má sjá mörkin þrjú úr leik kvöldsins.


Tengdar fréttir

Sterkur sigur Hauka í Laugardalnum

Haukar eru komnir í áttunda sætið í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Þrótti. Þrótti mistókst að koma sér nær toppliðunum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.