Innlent

Húsflutningur frá Selfossi að Hellu

Bergþór Másson skrifar
Selfoss.
Selfoss. Fréttablaðið/Eyþór

Húsflutningur frá Selfossi austur að Hellu fer af stað núna kl 00:00. Talsverðar tafir verða á almennri umferð vegna þess og vegköflum lokað um stundarsakir meðan flutningurinn fer fram.

Lögreglan segir að ef allt gengur að óskum er reiknað með að það muni taka um 4 klukkustundir að fara frá Selfossi að Hellu og að reynt verði að hleypa umferð framhjá eins og kostur er.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.