Innlent

Opið hús á Bessastöðum

Bergþór Másson skrifar
Bessastaðir.
Bessastaðir. Vísir/GVA
Opið hús verður á Bessastöðum á Menningarnótt, laugardaginn 18. ágúst.

Gestir geta skoðað Bessastaðastofu, móttökusalinn þar sem ríkisráð heldur fundi sína, og fornleifakjallara.

Húsið verður opið frá klukkan 12:00-16.00 og eru „allir velkomnir meðan húsrúm leyfir“ segir í fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×