Viðskipti innlent

Sex vilja setjast í formannsstól

Aðalheiður Ámundadóttir skrifar
Brynhildur Pétursdóttur, framkvæmdastjóri samtakanna, varð ekki við áskorunum um formannsframboð.
Brynhildur Pétursdóttur, framkvæmdastjóri samtakanna, varð ekki við áskorunum um formannsframboð. Fréttablaðið/Heiða

Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október.

Í framboði eru Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi, Guðmundur Hörður Guðmundsson, fyrrverandi formaður Landverndar, Guðjón Sigurbjartsson viðskiptafræðingur, Jakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikari, og Rán Reynisdóttir hársnyrtimeistari.

Neytendasamtökin hafa verið án formanns frá því Ólafur Arnarson sagði af sér formennsku 10. júlí í fyrra eftir stutta og stormasama formannstíð. Lög félagsins gera ekki ráð fyrir frávikum frá hefðbundnu formannskjöri á þingi félagsins sem haldið er á tveggja ára fresti.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
1,25
2
48.600
SKEL
0,66
3
89.276
GRND
0,62
1
16.100
SYN
0,2
3
127.020
MARL
0,13
7
28.952

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-1,39
10
48.327
VIS
-1,15
3
34.510
TM
-0,52
3
34.622
FESTI
-0,2
1
9.980
EIK
-0,13
1
7
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.