Viðskipti erlent

Huawei siglir fram úr Apple

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Huawei hefur vaxið hratt á síðustu árum.
Huawei hefur vaxið hratt á síðustu árum. Vísir/Getty

Kínverski raftækjarisinn Huawei er orðinn næststærsti snjallsímaframleiðandi heims og hefur þar með tekið fram úr Apple.

Þetta kemur fram í gögnum greiningarfyrirtækja sem ýmsir erlendir miðlar greina frá.

Vöxt Huawei má að mestu rekja til vinnu fyrirtækisins á evrópskum snjallsímamarkaði og aukins forskots heima í Kína.

Samkvæmt bæði IHS og Strategy Analytics hefur Huawei nú rúmlega 15 prósenta markaðshlutdeild, Apple rúmlega tólf prósent og Samsung nærri tuttugu prósent.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MARL
1,63
42
800.143
TM
0,54
4
42.574
EIM
0
2
17.743
VIS
0
2
816

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-4,08
40
141.521
ORIGO
-2,92
7
31.747
FESTI
-1,78
7
122.200
HAGA
-1,17
17
266.649
REITIR
-1,12
8
128.105
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.