Viðskipti innlent

Drífa hættir í stjórn Íbúðalánasjóðs

Atli Ísleifsson skrifar
Drífa Snædal er framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands.
Drífa Snædal er framkvæmdastjóri Starfsgreinasamband Íslands. Vísir/GVA

Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, tilkynnti í dag félags- og jafnréttismálaráðherra um úrsögn sína úr stjórn Íbúðalánasjóðs.

Í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði, sem send var til Kauphallarinnar, kemur fram að úrsögnin taki gildi frá og með deginum í dag, 3. ágúst 2018.

Þá segir ennfremur að hún þakki það traust sem henni hafi verið sýnt í þau ríflega fjögur ár sem hún hefur setið í stjórninni.

Drífa tók sæti í stjórninni árið 2014.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MARL
1,63
42
800.143
TM
0,54
4
42.574
EIM
0
2
17.743
VIS
0
2
816

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-4,08
40
141.521
ORIGO
-2,92
7
31.747
FESTI
-1,78
7
122.200
HAGA
-1,17
17
266.649
REITIR
-1,12
8
128.105
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.