Lífið

Í beinni: Guns N' Roses á ris­a­tón­leikum á Laugar­dals­velli

Gunnar Hrafn Jónsson skrifar
Vísir/samsett
Stórsveitin Guns N' Roses stendur fyrir risatónleikum á Laugardalsvelli í kvöld. Talið er að um 25 þúsund manns eigi eftir að láta sjá sig á tónleikunum en rokkararnir stíga á sviðið um klukkan átta í kvöld. 

Vísir var með beina útsendingu frá Laugardalsvelli í dag þar sem rætt var við helstu aðdáendur sveitarinnar hér á landi. Í kvöld verður síðan bein textalýsing úr Laugardalnum þar sem fylgst verður með framgangi mála.

Útsending Vísis frá því í dag:

Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu blaðamanns Vísis sem er staddur á Laugardalsvelli.


Tengdar fréttir

„Hættulegasta hljómsveit heims“ á Íslandi

Bandaríska rokksveitin Guns N' Roses á sér marga dygga aðdáendur hér á landi líkt og víðast hvar í heiminum. Nú, þegar goðin hafa loks stigið á íslenska grundu, er við hæfi að rifja upp hvernig þetta byrjaði allt saman.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×