Erlent

Arabíska númer tvö í Svíþjóð

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Flóttamenn við komuna til Svíþjóðar.
Flóttamenn við komuna til Svíþjóðar. Vísir/epa

Arabíska er nú orðin næstalgengasta móðurmálið í Svíþjóð. Finnska, sem hingað til hefur verið næstalgengasta tungumálið, er þar með komin í þriðja sæti.

Líklegt þykir að arabíska sé móðurmál yfir 200 þúsund einstaklinga í Svíþjóð en straumur flóttamanna kom til Svíþjóðar árið 2015. Fjöldi þeirra er talinn hluti af skýringunni. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.