Viðskipti erlent

Netflix opnar fyrir uppástungur

Bergþór Másson skrifar
Streymisveitan Netflix er sjónvarpsáhugafólki Íslands góðkunn.
Streymisveitan Netflix er sjónvarpsáhugafólki Íslands góðkunn. Vísir/Getty

Sjónvarpsrisinn Netflix hefur opnað fyrir vefsíðu í þeim tilgangi að leyfa notendum sínum að stinga upp á nýju myndefni fyrir streymisveituna. 

Á nýrri tillögusíðu Netflix getur almenningur stungið upp á þremur kvikmyndum eða þáttum sem viðkomandi finnst að ættu að vera inni á Netflix.

Þetta kemur sér eflaust vel fyrir Netflix-óða Íslendinga.

Hérna er hægt að koma með uppástungur. 


Tengdar fréttir

Netflix stærra en Disney

Netflix var um tíma í gær verðmætasta fjölmiðlafyrirtæki heims og skaust fram úr Disney sem áður vermdi fyrsta sætið. Markaðsvirði fyrirtækisins hækkaði um tvö prósent á hlutabréfamörkuðum fyrri part dags en lækkaði síðan síðdegis sem gaf Disney aftur naumt forskot.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
1,8
6
20.349
MARL
1,32
4
79.593
HAGA
0,74
3
141.155
N1
0,41
5
190.896
EIK
0,26
3
34.958

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-0,98
2
15.300
EIM
-0,73
4
23.410
SIMINN
0
4
20.348
SKEL
0
4
16.241
HEIMA
0
1
220
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.