Viðskipti innlent

Sigþór Jónsson ráðinn til Kviku í Bretlandi

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Sigþór Jónsson mun hefja störf hjá Kviku í Bretlandi í ágúst.
Sigþór Jónsson mun hefja störf hjá Kviku í Bretlandi í ágúst.

Sigþór Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Kviku Securities Ltd., dótturfélagi Kviku banka hf., í Bretlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum.

Þar segir að Sigþór hafi á síðustu árum starfað sem framkvæmdastjóri Íslenskra verðbréfa hf., og þar áður sem framkvæmdastjóri Landsbréfa hf., en þar vann hann að uppbyggingu félaganna sem og fjölmargra verkefna á vegum þeirra.

Þá var Sigþór þar áður sjóðstjóri og forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni hf.. Hann er með MSc. gráðu í fjármálum frá Háskóla og er nú að ljúka MBA námi hjá EADA Business School í Barcelona. Mun Sigþór koma til liðs við Kviku Securities í ágúst að námi loknu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MARL
1,63
42
800.143
TM
0,54
4
42.574
EIM
0
2
17.743
VIS
0
2
816

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-4,08
40
141.521
ORIGO
-2,92
7
31.747
FESTI
-1,78
7
122.200
HAGA
-1,17
17
266.649
REITIR
-1,12
8
128.105
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.