Viðskipti erlent

Bein útsending: SpaceX sendir Bangabandhu út í geim

Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar
Falcon 9 eldflaug SpaceX.
Falcon 9 eldflaug SpaceX. SpaceX

SpaceX mun reyna að skjóta Bangabandhu gervitungli á loft frá Nasa Kennedy Space Center í Flórída í kvöld.

Gert er ráð fyrir því að geimskotið hefjist um klukkan 20:14 að íslenskum tíma. Takist ekki að skjóta gervitunglinu á loft verður gerð önnur tilraun annað kvöld klukkan 20:15.

Gervitunglið verður það fyrsta sem mun nýta sér Falcon 9 Block 5, nýjustu uppfærslu Falcon 9 eldflaugarinnar.

Beina útsendingu frá skotinu má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst um fimmtán mínútum fyrir flugtak.


Tengdar fréttir

Falcon 9 og Dragon fara á loft í dag

Fyrirtækið SpaceX mun skjóta á loft eldflauginni Falcon 9 og geimfarinu Dragon í dag. Tilgangur leiðangursins er að fara með vistir í alþjóðlegu geimstöðina.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
0,85
2
25.420
ICEAIR
0,5
19
118.812
GRND
0,46
1
50
ARION
0,28
1
1.285
FESTI
0
1
28.375

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
-1,34
9
47.133
SJOVA
-1,13
2
25.192
REGINN
-0,7
6
74.795
ORIGO
-0,63
2
6.901
MARL
-0,5
10
286.176
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.