Lykilatriðið var að hætta að drekka áfengi

Það eru til ótal leiðir til að léttast og er í raun alltaf nokkrar aðferðir í tísku hverju sinni. Aftur á móti er það nokkuð sannað að áfengisneysla er nokkuð óholl og í raun mjög fitandi.
Lífstílsbloggarinn Jelly Devote tók algjöra U-beygju í lífi sínu þegar hún ákvað að hætta að drekka áfengi og gjörbreyttist líkami hennar í kjölfarið.
Devote ræðir málið töluvert á Instagram-síðu sinni og birtir fjölda fyrir og eftir myndir máli sínu til stuðnings.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.