Lífið

Nýfæddir tvíburar róa hvorn annan

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallegt augnablik.
Fallegt augnablik.

Það hefur oft verið greint frá því að samband tvíbura sé sérstakt og tengingin mun meiri en hjá öðrum systkinum.

Á Twitter-síðu tímaritsins People má sjá ótrúlegt myndband þar sem tvíburar ná að róa hvorn annan niður einungis með nærveru hvors annars.

Hér að neðan má sjá þessa fallegu stund.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.