Viðskipti erlent

Ætla að keppa við YouTube

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Mikki mús er eitt frægasta sköpunarverk Walts Disney.
Mikki mús er eitt frægasta sköpunarverk Walts Disney. Vísir/afp

Disney-samsteypan tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi setja í loftið nýja og gjaldfrjálsa myndbandaveitu í sumar.

Veitunni er ætlað að vera í beinni samkeppni við YouTube um auglýsingatekjur. Öfugt við YouTube verður hverjum sem er ekki leyft að hlaða inn eigin myndböndum heldur sjá Disney og samstarfsaðilar um það.

Disney sagði auglýsendur getu treyst á að auglýsingar sínar birtust við „örugg“ myndbönd. YouTube hefur hins vegar staðið í ströngu þar sem auglýsingar hafa birst við vafasöm myndbönd.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
4,94
3
39.440
ICEAIR
2,71
12
44.414
EIM
1,2
2
105.900
MARL
1,16
17
428.137
EIK
0,89
4
72.222

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
-0,12
1
184
HAGA
0
4
21.953
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.