Lífið

50 plötu­­snúða tón­listar­há­­tíð hófst á mánu­dag

Tinni Sveinsson skrifar
Tveir af þekktustu plötusnúðum Íslands, Biggi Veira og Exos, koma fram á M for Mayhem.
Tveir af þekktustu plötusnúðum Íslands, Biggi Veira og Exos, koma fram á M for Mayhem. Vísir/Pjetur
Tónlistarhátíðin M for Mayhem hófst á mánudagskvöld í Naustinni og stendur til sunnudagsins næsta. Hátíðin fer fram í portinu fyrir utan Dubliners og á báðum hæðum Paloma.

Hátíðin skartar fjölmörgum af færustu plötusnúðum landsins ásamt mörgum erlendum plötusnúðum. Alls eru um fimmtíu listamenn sem koma fram.

Dagskráin hefst alla daga klukkan 16 í portinu fyrir utan Dubliners. Hún færist síðan inn á Paloma klukkan 22 þar sem tónlistin hljómar til lokunar.

Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir alla listamennina sem koma fram en skipuleggjendur M for Mayhem lofa sérstakri stemmningu á lokakvöldinu þar sem Oculus, Marc Romboy og Biggi Veira úr Gus Gus verða meðal þeirra sem koma fram.

Hægt er að nálgast miða á hátíðina á Tix.is og nánari upplýsingar á Facebook.

Listamenn á M for MayhemALEX FERRER (ES)

ANIMAL TRAINER (CH)

BIGGI VEIRA (Gus Gus) (IS)

BORG (IS)

CICI CAVA (EI-UK)

CYPPIE AFROSOL (IS)

ERB N DUB (UK)

ESTKA (IS)

EWOK (IS)

EXOS (IS)

EYVI (IS)

EZEO (IS)

FORMANN (IS)

FRÍMANN (IS)

GNUSI YONES (IS)

HAUSAR (IS)

HIGH ALTITUDE (IS)

HIMINBRIMINN (IS)

KES (IS)

KGB (IS)

KOCOON (IS)

KUBA (PL)

KRBEAR (IS)

LARS MOSTON (DE)

LETS DUET (IS)

LJONHJARTA (IS)

MÁNI (IS)

MARC ROMBOY (DE)

MARGEIR (IS)

MASI (IS)

MIKE FROM CAN (CA)

MIKE THE JACKET (IS)

MOGESEN (IS)

OCULUS (IS)

ORANG VOLANTE (IS)

RIX (IS)

ROBERTO RODRIGUEZ (FI)

SABRINA MUE (DE)

TEENAGE MUTANTS (DE)

THE GREAT JAZZBY (IS)

YAMAHO (IS)

Kynningarplakat hátíðarinnar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×