Innlent

Bein útsending: Rafmagnaðir Vestfirðir

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Raforkumál verða rædd á fundinum.
Raforkumál verða rædd á fundinum. Vísir/Stefán
Klukkan 16:00 í dag hefst opinn fundur um raforkumál á Vestfjörðum. Fundurinn er haldinn á hótelinu Við Pollinn á Ísafirði og stendur yfir í 2 tíma samkvæmt facebook-viðburði. Fundarstjórn er í höndum Sigríðar Ó Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Vestfjarðastofu og ræðumenn eru Ragnar Guðmundsson, forstöðumaður stjórnstöðva Landsnets, Elías Jónatansson, orkubússtjóri Orkubús Vestfjarða og Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks.

Útsendinguna sem er á vegum Jakans má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×