Lífið

Kastali Bam Margera á leiðinni á Airbnb

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kastlinn lék stórt hlutverk í þáttunum.
Kastlinn lék stórt hlutverk í þáttunum.

MTV sjónvarpsþættirnir Viva la Bam voru á dagskrá stöðvarinnar á árunum 2003-2006 og fjölluðu þeir mikið til um líf Íslandsvinarins Bam Margera.

Margera bjó þar í einskonar kastala í West Chester í Pennsylvania í Bandaríkjunum. Þar bjó hann ásamt foreldrum sínum en núna hefur móðir hans, April Margera,  verið að taka húsið í gegn að undanförnu og ætlar að leigja húsnæðið út á leigusíðunni Airbnb.

Bam Margera vakti fyrst athygli fyrir frábæra takta á hjólabrettinu en undanfarin ár hefur hann verið þekktur fyrir skrautlegan lífstíl og átti hann lengi vel í vandræðum með áfengi og fíkniefni. Bam Margera borgaði um 120 milljónir fyrir húsið árið 2004. 

Eflaust muna margir eftir látunum í kringum Margera á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. Hér að neðan má sjá fallegar myndir af kastala Margera fjölskyldunnar.

 
Fun, fun!!
A post shared by April Margera (@aprilmargera) on
 
Mom & my sister dawn like stripping when the weather gets this nice!!
A post shared by April Margera (@aprilmargera) on
 
Phil is scraping away
A post shared by April Margera (@aprilmargera) on
 
A post shared by April Margera (@aprilmargera) on
 
A post shared by April Margera (@aprilmargera) on
 
Castle bam is getting renovated! Look for it on AirB&B early summer!!
A post shared by April Margera (@aprilmargera) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.