Leikjavísir

GameTíví keppir í Frantics

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli, Ívar og Tryggvi.
Óli, Ívar og Tryggvi.

Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví spiluðu nýverið nýjasta leik Playlink-seríunnar sem heitir Frantics. Því fengu þeir Ívar myndatökumann með sér í sófann til að spila. Strákarnir kepptu í ýmsum þrautum til að finna hver væri bestur í leiknum. Þar á meðal voru kapphlaup, hjólreiðar og ýmislegt fleira. Keppnisþrautirnar eru þó langt frá því að vera hefðbundnar.

Hægt er að fylgjast með keppni þeirra félaga hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.