Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Björt framtíð býður hvergi fram ein undir eigin merkjum í komandi sveitastjórnarkosningum en bæjarfulltrúar sameinast öðrum flokkum víða um land.  Formaður Bjartrar framtíðar segir flokkinn þó enn starfandi og að möguleiki á endurkomu sé fyrir hendi. Fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Við ræðum einnig við lögreglustjórann á Suðurnesjum sem vísar á bug að íslenskir lögreglumenn hafi haft afskipti af handtöku strokufangans Sindra Þórs Stefánssonar í Amsterdam í vikunni.

Þá hittum við Guðrúnu Björt Yngvadóttur, sem verður fyrsta konan til að gerast forseti alþjóðasamtaka Lions-samtakanna. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×