Enski boltinn

Myndasyrpa frá fögnuði Framara

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Bikarinn brotnaði í fagnaðarlátunum í kvöld.
Bikarinn brotnaði í fagnaðarlátunum í kvöld. Vísri/Vilhelm

Fram varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Val í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Olísdeildar kvenna. Fram vann þar með rimmuna, 3-1.

Steinunn Björnsdóttir var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar en hún var gríðarlega öflug í sterkri vörn Framara.

Það var eðlilega vel fagnað í Safamýrinni í kvöld en hér fyrir neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók í kvöld.

Vísir/Vilhelm
Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Steinunn Björnsdóttir. Vísir/Vilhelm
Þórey Rósa Stefánsdóttir. Vísir/Vilhelm
Ragnheiður Júlíusdóttir. Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Seinni bylgjan, Tómas Þór Þórðarson. Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Karen Knútsdóttir. Vísir/Vilhelm
Stuðningsmenn Vals. Vísir/Vilhelm
Ágúst Þór Jóhannsson. Vísir/Vilhelm
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Vísir/Vilhelm
Sigurbjörg Jóhannsdóttir. Vísir/Vilhelm
Marthe Sördal. Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.