Viðskipti innlent

Innflytjendur á vinnumarkaði aldrei fleiri

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Í tölum Hagstofunnar telst innflytjandi vera sá sem fæddur er erlendis og foreldrar og báðir afar og ömmur eru fædd erlendis.
Í tölum Hagstofunnar telst innflytjandi vera sá sem fæddur er erlendis og foreldrar og báðir afar og ömmur eru fædd erlendis. VÍSIR/VILHELM

Árið 2017 voru 16,5 prósent starfandi fólks á vinnumarkaði hérlendis innflytjendur. Hlutfall innflytjenda á vinnumarkaði hefur aldrei verið hærra. Þetta má lesa úr tölum frá Hagstofunni.

Rúmlega 190 þúsund manns voru á vinnumarkaði og voru tæplega 53 prósent þeirra karlmenn. 97 prósent starfandi einstaklinga á vinnumarkaðnum voru með skráð lögheimili hér á landi. 83,7 prósent innflytjenda á vinnumarkaðnum voru með lögheimili skráð hér á landi.

Sjá einnig: Tölur líklega vanmetnar

Í tölum Hagstofunnar telst innflytjandi vera sá sem fæddur er erlendis og foreldrar og báðir afar og ömmur eru fædd erlendis. Aðrir teljast hafa einhvern íslenskan bakgrunn.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
REITIR
0,85
2
25.420
ICEAIR
0,5
19
118.812
GRND
0,46
1
50
ARION
0,28
1
1.285
FESTI
0
1
28.375

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
-1,34
9
47.133
SJOVA
-1,13
2
25.192
REGINN
-0,7
6
74.795
ORIGO
-0,63
2
6.901
MARL
-0,5
10
286.176
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.