Tónlist

Emmsjé Gauti, Egill Ólafs og félagar með nýja útgáfu af Sigurjóni Digra

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta virkar nokkuð vel.
Þetta virkar nokkuð vel.

Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti, Hrafnkell Örn og Björn Valur stefna á Íslandstúr og þáttaröð Emmsjé Gauta í sumar.

Á þrettán dögum spila þeir á þrettán stöðum víðsvegar um landið og með þeim í för verður tökuteymi sem festir ferðalagið á filmu.

Í tilefni af því hafa þeir gert sína eigin útgáfu af laginu Sigurjón Digri með Stuðmönnum en lagið er að finna á plötunni Astralterta - Með allt á hreinu.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.