Viðskipti innlent

Bein útsending: Opinn ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Fundurinn hefst klukkan 14.
Fundurinn hefst klukkan 14. Vísir/Pjetur
Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur verður haldinn í Iðnó í dag klukkan 14. Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur kemur fram að horft verði til framtíðar á ársfundinum sem ber yfirskriftina Hvað verða börnin þín gömul 2030?

„Stærsta markmið sem mannkynið hefur sett sér miðast einmitt við árið 2030. Þá ætla allar hinar sameinuðu þjóðir, þar á meðal við Íslendingar, að hafa náð metnaðarfullum Heimsmarkmiðum. Orkuveita Reykjavíkur vill leggja hönd á plóg og á fundinum verður gefin skýrsla um hvar fyrirtækið stendur og hvert er stefnt.“

Dagskrá

Fundur settur 

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri

Ó, hve létt er þitt kolefnisspor 

Brynhildur Davíðsdóttir, formaður stjórnar OR

Fjármál í góðum farvegi 

Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri fjármála OR

Verður orkugeirinn ennþá karlageiri 2030? 

Sólrún Kristjánsdóttir, starfsmannastjóri OR

Between Mountains 

Katla Vigdís og Ásrós Helga flytja eigin tónlist

Orkuveita Reykjavíkur árið 2030 

Bjarni Bjarnason, forstjóri OR






Fleiri fréttir

Sjá meira


×