Tónlist

Iceland Airwaves kynnir fyrstu listamennina til leiks

Stefán Árni Pálsson skrifar
SUPERORGANISM kemur fram á Iceland Airwaves í ár.
SUPERORGANISM kemur fram á Iceland Airwaves í ár.
Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember.

Í þessari fyrstu tilkynningu má sjá 25 bönd frá tíu löndum en forsvarsmenn Iceland Airwaves munu á næstu mánuðum tilkynna um hundrað bönd sem spila á hátíðinni.

Þetta er í tuttugasta skipti sem tónlistarhátíðin fer fram í Reykjavík en hún var fyrst haldin ári 1998.

Hér að neðan má sjá fyrstu nöfnin sem koma fram:



ERLENDIR LISTAMENN SEM KYNNTIR VORU Í DAG: 

FONTAINES D.C. (IE)

GIRLHOOD (UK)

GIRL RAY (UK)

JADE BIRD (UK)

JOCKSTRAP (UK)

MAVI PHOENIX (AT)

NAAZ (NL)

THE ORIELLES (UK)

SASSY 009 (NO)

SCARLET PLEASURE (DK)

SOCCER MOMMY (USA)

SUPERORGANISM (UK)

TOMMY CASH (EE)

ÍSLENSK BÖND SEM KYNNT VORU Í DAG: 

AGENT FRESCO

AUÐUR

BETWEEN MOUNTAINS

BRÍET

CYBER

HUGAR

JÚNÍUS MEYVANT

KIRIYAMA FAMILY

RYTHMATIK

SNORRI HELGASON

SYKUR

ÚLFUR ÚLFUR

UNA STEF

VALDIMAR

WARMLAND

Hér fyrir neðan má sjá Tommy Cash flytja smellinn sinn Winaloto í „A Colors Show“:








Fleiri fréttir

Sjá meira


×