Best klæddu konur vikunnar

12. mars 2018
skrifar

Ný vika er þá gengin í garð og við þurfum svo sannarlega smá hugmyndir fyrir okkar fataskáp. Hvort sem það er í eftirpartýi Óskarsins eða á götum París, þessar konur komust á listann okkar sem þær best klæddu.Kate Bosworth


Martha Hunt


Jennifer Connelly


Elle Fanning


Bella Hadid


Gestur á tískuvikunni í París.


Victoria Beckham