Viðskipti innlent

Bein útsending frá Vorfundi Landsnets: Eru Íslendingar tilbúnir fyrir áskoranir framtíðarinnar?

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Forsvarsmenn Landsnets telja strauma nýrra tíma liggja í raforkumálum.
Forsvarsmenn Landsnets telja strauma nýrra tíma liggja í raforkumálum. Vísir/Vilhelm

Vorfundur Landsnet fer fram á Hilton Nordica í dag, miðvikudaginn 14. mars. Hann hefst klukkan 9 og stendur til um 10:30.

Iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra eru á meðal ræðumanna en þeirri spurningu er velt upp hvort Íslendingar séu tilbúnir að takast á við áskoranir framtíðarinnar? Þegar horft sé fram á veginn megi sjá að straumar nýrra tíma liggi í raforkumálum.

Dagskrá:

Ávarp ráðherra
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- & nýsköpunarráðherra

Rafmagn án rifrildis
Sigrún Björk Jakobsdóttir, stjórnarformaður Landsnets

Energy Transition - Where are we heading?
Alicia Carrusco, sérfræðingur í orkustefnu og markaðsmálum. Fyrrum forstöðumaður hjá Tesla, EMEA og Siemens.

Nýir tímar
Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets

Ávarp ráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

Fundarstjóri
Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúiAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
1,03
5
17.870
MARL
0,39
19
695.429
ICEAIR
0,28
13
28.886

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-4,12
9
57.208
HAGA
-1,79
3
107.622
VIS
-1,74
3
74.730
SJOVA
-1,49
4
65.900
FESTI
-1,3
3
38.308
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.