Viðskipti innlent

Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður stýrivaxtaákvörðun

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Seðlabanki Íslands.
Seðlabanki Íslands. Vísir/Anton
Peningastefnunefnd Seðlabankans mun rökstyðja ákvörðun sína um að halda stýrivöxtum óbreyttum á blaðamannafundi í Seðlabankanum klukkan 10. Fundinum verður streymt á Vísi.

Meginvextir bankans, það er vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25 prósent að því er segir í tilkynningu frá bankanum.

Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan






Fleiri fréttir

Sjá meira


×