Leikjavísir

GameTíví: Króli niðurlægði Óla á heimavelli

Birgir Olgeirsson skrifar
Óli Jóels varð að játa sig sigraðan í bardaga við Króla.
Óli Jóels varð að játa sig sigraðan í bardaga við Króla.

Tónlistarmaðurinn og rapparinn Króli kíkti við í GameTíví til að keppa við Óla Jóels í UFC 3. Greinilegt var að Króli hefur nokkrum sinnum gripið í þann leik því Óli Jóels var hreinlega niðurlægður á heimavelli, eins og hann kemst sjálfur að orði í meðfylgjandi myndbandi þar sem horfa má á viðureign þeirra. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.