Lífið

Kafari sýnir óheyrilegt magn af rusli í sjónum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Köfunin átti sér stað 3. mars.
Köfunin átti sér stað 3. mars.

Á YouTube-síðunni Cheese and jam samwich má sjá myndband af manni við köfun undan ströndum Balí.

Myndbandið var tekið upp 3. mars síðastliðinn en það var sett inn á YouTube til að vekja athygli á því hversu mikið magn af rusli er í sjónum.

Útkoman er sú allra vinsælasta á Reddit þegar þessi frétt er skrifuð og hefur skapast mikil umræða á síðunni.

Hér að neðan má sjá myndbandið umrædda í heild sinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.