Sport

Lyftir lóðum og dregur bíl á sama tíma | Myndband

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Kamara er algjörlega magnaður. Svona á að æfa.
Kamara er algjörlega magnaður. Svona á að æfa.

Þér finnst þú kannski vera rosaduglegur í ræktinni en það  breytir ekki þeirri staðreynd að NFL-leikmaðurinn Alvin Kamara er líklega að pakka þér saman í dugnaði og hörku.

Kamara er hlaupari hjá New Orleans Saints og sló í gegn á nýliðatímabili sínu. Var oft á tíðum hreinlega óstöðvandi.

Hann hefur engan áhuga á því að gefa eftir á öðru ári eins og gerist hjá ansi mörgum leikmönnum.

Það er engin nýlunda að íþróttafólk dragi bíla en við munum ekki eftir að hafa séð mann áður lyfta lóðum á meðan hann dregur bíl. Það er algjörlega magnað.

NFL


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.