Leikjavísir

GameTíví dæmir Need for Speed Payback

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Strákarnir í GameTíví hafa kveðið upp dóm sinn í nýjasta leiknum í leikjaröðinni Need for Speed.

Sem fyrr var Óli Jóels mættur með fjarstýringu í hönd og með honum var Tryggvi sem elskar fátt meira en lykt af brenndu gúmmíi og það er hellingur af því í Need for Speed Payback, sem er nýjasta útgáfan af þessum vinsælu bílaleikjum.

Strákarnir eru sammála um að Need for Speed leikirnir hafi í gegnum tíðina verið misgóðir. Þeir eru líka sammála um að þessi leikur sé ákveðin endurkoma hjá framleiðendum Need for Speed.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×