Viðskipti erlent

Dýrt tíst frá Kylie Jenner

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar
Kylie Jenner er með milljónir aðdáenda á samfélagsmiðlum.
Kylie Jenner er með milljónir aðdáenda á samfélagsmiðlum. VÍSIR/AFP

Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. Uppfærslan hefur fallið í grýttan jarðveg hjá notendum. „Er einhver sem ennþá opnar Snap­chat? Úff, þetta er svo slæmt,“ ritaði Jenner á Twitter.

Þessi saklausa yfirlýsing sem Jenner dreifði til 24 milljóna fylgjenda sinna hafði þau áhrif að gengi Snap lækkaði um 6 prósent. Það þýðir að markaðsvirði Snap lækkaði um 150 milljarða króna eftir að Jenner tjáði sig á Twitter.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
1,8
12
191.360
SJOVA
1,14
7
132.338
GRND
0,94
3
19.017
HAGA
0,77
12
420.242
TM
0,66
6
64.950

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-3,05
32
105.541
EIM
-1,23
5
47.208
HEIMA
-0,88
4
1.482
SIMINN
-0,73
2
13.722
MARL
-0,13
4
11.672
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.