Handbolti

Bjarki Már og félagar með sigur

Dagur Lárusson skrifar
Bjarki Már í baráttunni.
Bjarki Már í baráttunni. vísir/getty

Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk í sigri Fuchese Berlin á Ludwigshafen í þýska handboltanum í kvöld.

Gestirnir frá Berlín voru með yfirhöndina nánast allan leikinn og unnu að lokum sigur 25-19.

Eftir leikinn er Fuchse Berlin með 32 stig og situr í 2. sæti deildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir Rhein-Necker Löwen.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.