Leikjavísir

GameTíví spilar Monster Hunter World

Samúel Karl Ólason skrifar

Óli Jóels og kötturinn Tryggvi hentu sér í svakalega bardaga í nýja Monster Hunter leiknum. Monster Hunter World er eins og nafnið gefur til kynna leikur þar sem spilarar veiða skrímsli. Það geta þeir gert einir eða með þremur vinum. MHW er sjötti leikurinn í Monster Hunter seríunni.

Óli og Tryggvi tóku sig til og drápu nokkur af þessum skrímslum í nýjasta innslagi GameTíví en upp komu miklar deilur á milli þeirra sem sneru að mestu um hvor væri að standa sig betur, Óli eða kötturinn.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.